Aðalfundur S.E.

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið!

 Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 12. mars 2021 og hefst kl. 15:00

 

         Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
  2. Reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
  3. Stjórnarkjöri lýst
  4. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
  5. Önnur mál.

 Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi.

 

Boðað er til aðalfundar með fyrirvara vegna COVID-19, ef ekki verða frekari tilslakanir 17. febrúar hjá ríkisstjórninni þá verður fundurinn rafrænn. Upplýsingar um hvernig það verður gert koma í kringum 20. febrúar.

 

Akureyri 12.01.2021

 

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.