Framkvæmdir á 3ju hæðinni

 

Þá eru framkvæmdir hafnar á 3ju hæðinni suður hér í Alþýðuhúsinu. Eftir að skriður komst á þetta mál allt saman að þá hafa allir hlutir gengið eftir eins og lagt var upp með, sem sagt, verkið gengur samkvæmt áætlun og við verðum komnir vonandi í suðurhlutann fyrir jól.