Leikhúsferð ellilífeyrisfélaga

Félagið býður ellilífeyrisþegum sínum að sjá leikritið Sex í sveit sem sýnt verður að Melum Hörgárdal 10. mars. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl 13.00.
Boðið verður uppá kaffihlaðborð í Þelamerkurskóla eftir sýningu.
Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu félagsins í síma 455-1050 sem allra fyrst eða í síðsta lagi 6. mars.