Kæru félagsmenn,
Við vekjum athygli á að lokað verður á skrifstofunni fimmtudaginn 2. desember og föstudaginn 3. desember vegna ferðar starfsmanna. Við hvetjum þá sem eiga bókaðar orlofsíbúðir að nálgast lykla með góðum fyrirvara. Ef erindi félagsmanna er brýnt má senda tölvupóst á netfangið
trausti@sjoey.is