Lokað á Illugastöðum og Núpalind

Vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnar um að vera ekki að ferðast á milli landshluta hefur verið ákveðið að loka fyrir leigu á íbúðum félagsins í Kópavogi þar til 19. nóvember og einnig hefur stjórn Illugastaða tekið þá ákvörðun um að loka þar til 19. nóvember.