Skrifstofan í Fjallabyggð verður lokuð frá 29. júlí til 3. september. Á meðan lokað er verður hægt að sækja lykla af orlofsíbúðum á skrifstofu Sjómannafélags Eyjafjarðar Skipagötu 14, 3. hæð á Akureyri.