Núna er búið að opna fyrir bókanir á íbúðum félagsins að Hafnarbraut 14A Kópavogi frá og með 4.maí. Félagsmenn eru beðnir að hafa augun opin ef þeim finnst eitthvað vanta í íbúðirnar á meðan dvöl stendur og láta vita með því að senda póst á trausti@sjoey.is.
Gleðilegt sumar.