Tilboð til AN kortahafa framlengist til 2. okt

Sundlaug Akureyrar verður með frábært tilboð á árskortum fyrir AN korthafa frá 10. september og til 2. október. 

AN korthafar fá þá árskort í sundlaugina með 25% afslætti, en fullt verð er kr. 33.500.