Viðgerð á lyftu.

Nú stendur yfir viðgerð á lyftu í Núpalind þar sem félagið á íbúðir. Áætlað er að þetta verk taki 4-6 vikur.  Á meðan á þessu stendur er enginn lyfta í húsinu, gott að hafa þetta í huga þegar menn leigja sér íbúð.