Gistimiðar á Íslandshótel

SjóEy er með til sölu á skrifstofu félagsins niðurgreidd gjafabréf á öll Íslandshótel landsins fyrir félagsmenn.                                                                             Gistimiðar á Íslandshótel - Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni

Verð er kr. 16.500.- Gildir vetur okt til/með apríl
Ath félagsmenn geta keypt hámark 6 miða á almannaksárinu

  • Hvert gjafabréf gildir fyrir gistingu í eina nótt í tveggja manna herbergi með morgunverði á þriggja stjörnu hótel og gildir yfir vetur; október til og með apríl.
  • Maí, greiðist aukagjald, 5.000 kr.-, fyrir hverja nótt. 
  • Júní, júlí, ágúst og september, greiðist aukagjald, 13.000 kr.- fyrir hverja nótt.
  • Uppfærsla á fjögurra stjörnu Íslandshótel (Grand Hótel, Hótel Reykjavík Centrum, Fosshótel Reykjavík og Fosshótel Glacier Lagoon) er 7.000 kr.- fyrir hverja nótt.
  • Uppfærsla í Hótel Reykjavík Sögu: 15.000 kr.ATH. Ekki er hægt að skila bréfum og fá endurgreitt eða skipta uppí nýtt. 

 

Bókanir berist á netfang: gjafabref@islandshotel.is

Það sem þarf að koma fram við bókun er:

Greiðsla sé með gjafabréfi.

Nafn, kennitala og númer gjafabréfs.

Hótel og dagsetning.

Ef eftirfarandi upplýsingar liggja ekki fyrir í bókun, áskilur Íslandshótel sér rétt til að rukka kreditkort gests.

Nánari upplýsingar má finna á www.islandshotel.is