SjóEy er með til sölu á skrifstofu félagsins niðurgreidd gjafabréf á öll Íslandshótel landsins fyrir félagsmenn.
Verð er kr. 14.500.- Gildir vetur okt til/með apríl
Ath félagsmenn geta keypt hámark 6 miða á almannaksárinu
ATH. Ekki er hægt að skila bréfum og fá endurgreitt eða skipta uppí nýtt.
Bókanir berist á netfang: gjafabref@islandshotel.is
Vinsamlega taka fram um að gjafabréf sé að ræða við bókun.
Nánari upplýsingar má finna á www.islandshotel.is