Útilegu- og veiðikortið

Félagsmönnum býðst að kaupa sumarkort á skrifstofu félagsins og sækja um niðurgreiðslu á þeim.

 Veiðikortið 2024 gildir á 36 vatnasvæðum. Verð   kr7.900.

 Allar frekari upplýsingar og lista um veiðisvæði er hægt   að nálgast á  www.veidikortid.is 


Niðurgreiðsla er upp á kr 3.500.- Félagsmenn kaupa kortið á fullu verði og skila svo inn kvittun til að fá niðurgreiðsluna.

 

 Útilegukortið 2024 gildir á 32 tjaldsvæðum. - Verð kr.   23.900.- 

 Allar frekari upplýsingar um kortið má fá á   vefsíðunni www.utilegukortid.is

 
Niðurgreiðsla er upp á kr 12.600.- Félagsmenn kaupa kortið á fullu verði og skila svo inn kvittun til að fá niðurgreiðsluna.