Styrkir til lífeyrisþega og öryrkja

Þeir félagsmenn sem komnir eru á eftirlaun eða eru öryrkjar, njóta réttinda í félaginu sem hér segir frá 8. mars 2019:

Allir þeir sjómenn sem hætt hafa störfum til sjós vegna aldurs eða vegna örorku, hafa rétt til greiðslna úr sjúkrasjóðnum fyrir eftirfarand: 

Sjúkraþjálfun: 80% af greiðslu viðkomandi alls 25 skipti á ári í 10 ár

Kort v/heilsueflingar: 50% af kostnaði, hámark 26.000,- á ári, í 5 ár

Hjartaskoðun: 50% af kostnaði, hámark 10.000,- í eitt skipti á ári í 5 ár

Krabbameinsleit: 50% af kostnaði, hámark 10.000,- í eitt skipti á ári í 5 ár

Eingreiddar dánarbætur: 500.000,- gildir í 5 ár eftir töku lífeyrirs 50% í næstu 5 ár til viðbótar þe 250.000,- Rétthafar bóta eru nánustu aðstandendur sjóðfélaga.

Aðgang að orlofsíbúðum og orlofshúsi félagsins á félagsmannaverði og njóta niðurgreiddra hótel miða og korta