Vegna COVID-19 veirunnar vill Sjómannafélag Eyjafjarðar af öryggisástæðum höfða til félagsmanna sem eru í sóttkví eða einangrun að taka ekki íbúðir eða sumarbústað á leigu hjá félaginu. Við hvetjum okkar félagsmenn að standa með okkur í baráttunni við COVID-19.