Aðalfundur

Fundarboð

 Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið! 

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 29. apríl 2011 og hefst kl. 15:00        

   Dagskrá:

1.    Venjuleg aðalfundastörf.

2.    Stjórnarkjöri lýst.

3.    Breytingar á reglum um útgreiðslur styrkja úr sjúkra- og orlofssjóði.

4.    Gestur fundarins verður Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Gildis- lífeyrissjóðs.

5.    Önnur mál. 

Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi.