Aðalfundur 14. mars 2014

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 14. mars 2014 og hefst fundurinn kl. 15:00.

Dagskrá fundarins er þessi:

  1. Venjuleg aðalfundastörf.
  2. Breytingar á útgreiðslum skyrkja úr sjúkrasjóði félagsins.
  3. Kjaramál. Sævar Gunnarsson formaður Sjómannasambands Íslands og Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands mæta á fundinn og fara yfir stöðu kjaramála.
  4. Önnur mál.

Léttar veitingar verða í boði. Félagar, fjölmennið og takið þátt í umræðum umkjaramálin.

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.