Aðalfundur 2022

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið!

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, miðvikudaginn 23. mars 2022 og hefst kl. 17:00

 Dagskrá fundarins :

  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
  2. Reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
  3. Ákvörðun um stjórnarlaun fyrir liðið starfsár
  4. Valmundur Valmundsson er gestur fundarins
  5. Kjaramál rædd og staðan þar
  6. Önnur mál.

 

 Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi.

 

Akureyri 23.02.2022

 

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.