Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

Ari Eldjárn
Ari Eldjárn

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn mánudaginn 26. febrúar 2018 í Hofi og hefst kl. 19:00

         Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
  2. Breytingar áreglugerð sjúkrasjóðs og samþykktarbreyting um félagsaðild.
  3. Önnur mál.

Boðið verður upp á súpu og brauð.

Ari Eldjárn mætir á fundinn með uppistand.

Félagar hvattir til að mæta.