Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, veitingastaðnum Parken, fimmtudaginn 28. maí nk. og hefst kl. 20:00.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar félagsins 

3. Stjórnarkjöri lýst

4. Önnur mál

Félagar, mætum vel og stundvíslega.

Boðið verður upp á lettar veitingar á meðan fundur stendur og í lok fundar.