Aðalfundur 2010

Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 16. apríl og hefs kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn á fimmtu hæða í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundastörf

2. Lagabreytingar

3. Breytingar á reglugerðum sjúkrasjóðs og orlofssjóðs

4. Önnur mál

Félagar, mætum vel og stundvíslega. Léttar veitingar verða í boði.

Stjórnin.