Félagavefur og vefur launagreiðenda verða lokaðir um helgina
27.jan | 2017
Félagavefurinn og vefur launagreiðenda verða óaðgengilegir frá kl. 17:00 föstudaginn 27. janúar og fram á seinnipart á laugardag 28.janúar vegna kerfisbreytinga hjá þjónustuaðilanum.