Félagsfundur sjómannafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 29. nk. að Skipagötu 14, 5. hæð kl. 15:00 Aðal efni fundarins verður umfjöllun um lífeyrismál. Árni Guðmundsson framkvæmdarstjóri Gildis lífeyrissjóðs og Tryggvi Tryggvason stjóðsstjóri Gildis lífeyrissjóðs mæta á fundinn, halda erindi og svara spurningum fundarmanna. Léttar veitin gar í lok fundar.
Félagar mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.