Félagsfundur

Fundarboð

Sjómannafélag Eyjafjarðar boðar til félagsfundar fimmtudaginn 29. desember nk. kl. 17:00

Fundurinn verður haldinn á 5. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri, á veitingastaðnum Strikinu.

Dagskrá:

Staðan í málum sjómanna í dag, kjaramálin, lífeyrismálin og hvað eina sem sjómönnum er hugleikið í dag.

Léttar veitingar verða í boði meðan á fundi stendur.

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar, mætum og segjum álit okkar og skoðanir á því sem brennur á í dag.

Áætlað er að fundurinn standi á milli 17:00 og 19:.

Stjórnin.