Félagsfundur í Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Félagsfundur í Sjómannafélagi Eyjafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 29. desember 2015 og hefst kl. 11:00

Staðsetning: Bryggjan Strandgötu 49.

Dagskrá: 1.            Staðan í kjaraviðræðunum við SFS (LÍÚ).

              2.            Önnur mál.

Valmundur Valmundsson mætir á fundinn og fer yfir stöðuna.

Boðið verður upp á súpu og kaffi. Mætum vel og stundvíslega til fundar. Það er miklivægt að sjá sem flesta og heyra í sem flestum. Fylkjum okkur saman drengir í baráttunni.

Stjórn

Sjómannafélags Eyjafjarðar.