Vegna ástandsins sem er í þjóðfélaginu um þessar mundir hefur verið lokað fyrir bókanir í íbúðir félagsins á netinu frá og með 26. mars til 30. apríl, hægt verður að panta íbúð á skrifstofu félagsins á þessu tímabili með því að hringja í síma 455-1050. Sumarbústaðabyggðin á Illugastöðum lokar mánudaginn 30. mars til 1. maí, ekki verður opið fyrir pantanir þar á þessu tímabili.
Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.