Kjarasamningur fyrir smábáta undirritaður.

Í dag 21. desember 2007 var undirritaður kjarasamningur milli samtaka sjómanna (FFSÍ, SSÍ og VM) annars vegar og Landssambands smábátaeigenda hins vegar. Kjarasamningurinn tekur gildi þann 1. janúar 2008. Fram til þessa hefur ekki verið í gildi kjarasamningur fyrir sjómenn á smábátum. Sjómenn sem

stunda sjómennsku á smábátum og eru greiðendur í Sjómannafélag Eyjafjarðar eru kvattir til að koma á skrifstofu félagsins og kynna sér samninginn.

Samningurinn