Kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var milli SSÍ og SFS þann 6. febrúar hefst kl. 12:00 mánudaginn 12. febrúar 2024 og lýkur kl. 15:00 föstudaginn 16. febrúar 2024.
Rétt er að taka fram að menn geta aðeins kosið einu sinni og gildir það atkvæði.
Ef einhverjir eru ekki á kjörskrá sem telja að þeir eigi að vera þar ber mönnum að hafa samband við stéttarfélagið til að kanna málið.