Kosning um kjarasamninginn

Nú er kosning um kjarasamninginn hafinn. Fyrir þau félög innan SSÍ sem að samningnum standa er hægt að kjósa hér fyrir neðan eða smella á myndina hér að ofan. Að samningnum standa öll aðildarfélög SSÍ að Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildum. Kosning um þeirra samning fer fram sér fyrir hvort félag.

Kjósa um samninginn.