Leikhúsferð fyrir ellilífeyrisþega félaganna

Eftirtalin stéttarfélög bjóða ellilífeyrisþegum sínum að sjá leikritið:

Bót og betrun

 

Sem sýnt verður á Húsavík laugardaginn 22. apríl 2017

Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 12.45 og er áætluð heimkoma um kl. 18.00

Boðið verður upp á kaffihlaðborð eftir sýningu á veitingahúsinu Sölku.

Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu félaganna í síma 455-1050, í síðasta lagi kl. 12.00 þann 18. apríl.

Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni – Sjómannafélag Eyjafjarðar – Félag málmiðnaðarmanna Akureyri – Félag vélstjóra- og málmtæknimanna – Rafiðnaðarsamband Íslands