Lokað hjá stéttarfélögunum

Skrifstofa félaganna verður lokuð fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. nóvember n.k.

Við bendum félagsmönnum, sem þurfa að koma gögnum til okkar, á póstkassan við dyrnar okkar á 3 hæð, sem má láta gögnin í.
Best er þó að koma því sem hægt er til okkar fyrir lokunardagana.

Opnum aftur mánudaginn 1. desember kl. 8.30