Lokað miðvikudaginn 11. janúar

Við vekjum athygli á að skrifstofa félagsins verður lokuð 11. janúar vegna starfsdags trúnaðarmanna FVSA. Hægt verður að ná á formanni í síma 8449692 eða senda póst á trausti@sjoey.is.