Námskeið í heimilisbókhaldi

Neytendasamtökin, Eining-Iðja, Fagfélagið, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu og Sjómannafélag Eyjafjarðar bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið í heimilisbókhaldi.


Mánudaginn 18. janúar nk. milli kl. 17 og 19.

Námskeiðið verður haldið á sal Einingar-Iðju, Skipagötu 14, 2. hæð.

Leiðbeinandi: Brynhildur Pétursdóttir.

Skráning fer fram hjá stéttarfélögunum