Neytendasamtökin, Eining-Iðja, Fagfélagið, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu og Sjómannafélag Eyjafjarðar bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið í heimilisbókhaldi.