Ný heimasíða

Eins og þið sjáið er komið í loftið hjá okkur ný og flott heimasíða, það er okkar von að hún eigi eftir að nýtast félagsmönnum okkar betur en sú gamla þar sem hún er mun aðgengilegri. Ef ykkur finnst eitthvað vanta á síðuna eða það er eitthvað sem mætti betur fara þá má endilega senda okkur póst á konrad@sjoey.is.

Kveðja starfsfólk SjóEy