Kaupskrá
Samkvæmt kjarasamningi, sem undirritaður var 6. febrúar 2024 verða kaupliðir frá og með 1. janúar 2025 sem hér segir:
Kauptrygging:
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri: kr. 690.460
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður,
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður: kr. 599.102
Háseti: kr. 507.741
Starfsaldursálag: Eftir 2 ár. Eftir 3 ár.
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri: kr. 13.809 kr. 27.618
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður: kr. 11.982 kr. 23.964
Háseti: kr. 10.155 kr. 20.310
Tímakaup: Dagv Yfirv.
Háseti: kr. 3.255 kr. 5.859
Netamaður, bátsmaður og matsveinn: kr. 3.840 kr. 6.912
Vélavörður: kr. 4.139 kr. 7.450
1. og 2. vélstjóri: kr. 4.641 kr. 8.354
Yfirvélstjóri: kr. 4.972 kr. 8.950
1. og 2. stýrimaður: kr. 4.641 kr. 8.354
Skipstjóri: kr. 4.972 kr. 8.950