Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) lauk klukkan 15:00 í dag og var hann felldur með 67,43% greiddra atkvæða.
Hér eru niðurstöður úr kosningu SSÍ vegna kjarasamnings sem undirritaður var 9.feb síðastliðin.
Á kjörskrá voru eftir kæruferli 1.200 og kusu 571 og kjörsókn 47,58%
Niðurstaða kosninga er sem hér segir:
Já - 180 (31.52%)
Nei - 385 (67.43%)
Auðir - 6 (1.05%)