Orlofshúsið á Illugastöðum

Orlofshús

Frá og með mánudeginum 3. maí nk. hefst útleiga á orlofshúsi félagsins á Illugastöðum.

Húsið er leigt viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsinu.

Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið sumarhúsið leigt hjá félaginu sl. þrjú ár hafa forgangsrétt til kl. 16.00 þann 7. maí nk.

Einnig minnum við á íbúðirnar í Reykjavík, en leigan á þeim er með venjubundnum hætti allt árið.

Sjómannafélag Eyjafjarðar,

Skipagötu 14, sími 462-5088