Við minnum félagsmenn á að síðasti skiladagur fyrir styrki á þessu ári er 28. desember.
Til að sækja um styrk þarf að koma með kvittun fyrir þjónustunni ásamt staðfestingu á greiðslu á skrifstofu félagsins eða senda kvittun og staðfestingu á greiðslu á netfangið trausti@sjoey.is.
Við hvetjum félagsmenn til að hafa samband við skrifstofu félagsins ef spurningar vakna, síminn er 455-1050 eða trausti@sjoey.is.