Slysavarnarskóli sjómanna.

Vegna fyrirspurna sem borist hafa til félagsins vegna Slysavarnaskóla sjómanna er gott að hafa upplýsingarnar á hreinu. Vegna endurmenntunar þarf ekki að að fara til Reykjavíkur í skólann á meðan ástandið er eins og það er, boðið er uppá að taka bóklega þáttinn í fjarnámi og fá þannig framlengingu á skírteininu í 6-12 mánuði. Þegar ástandið batnar verður svo hægt að fara suður í einn dag og klára verklega þátt skólans.