Sumarfrí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa félagsins lokuð til 17. ágúst nk. Pantanir og önnur afgreiðsla á orlofsíbúðum í Núpalind 6, Kópavogi og orlofshúsinu á Illugastöðum fer fram hjá Félagi verslunar- og skrifstofufólks hér í Alþýðuhúsinu á þriðju hæð, sömu hæð og skrifstofa sjómannafélagsins er.

Símanúmerið hjá Félagi verslunar- og skrifstofufólks er: 462-1635