Togarajaxlahátíð

jaxlar_640

Haldin verður hátíð gamalla togarajaxla 15. og 16. júlí í sumar hér á Akureyri og
Húsavík. Þar hitta sjómenn af síðutogurunum gamla félaga sem þeir hafa ekki séð
suma hverja áratugum saman. Þátta verður væntanlega góð ef mið er tekið af
hátíðinni sem haldin var í fyrra en þar mættu á þriðja hundrað, bæði
togarajaxlar og makar þeirra.

 Eins og sagt er hér að ofan hittast þarna gamlir félagar og vinir sem eflaust
munu hafi um margt að spjalla og rifja upp eftir áratuga langan aðskilnað.
Vináttubönd sem bundust í gamla daga í stórsjó og streði hafa ekki trosnað.


Á myndinni má sjá frekari tilhögunþessara tveggja daga
hátíðar.