Upplýsingar um atkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning milli SSÍ og SFS hefst á morgunn föstudag 17. febrúar klukkan 14:00 og líkur föstudaginn 10.mars klukkan 15:00. 

Það er mikilvægt að félagmenn nýti sér atkvæðarétt sinn og eins og komið hefur fram á fundum um samninginn þá getur hver félagsmaður greitt atkvæði einu sinni og það atkvæði telur, EKKI er hægt að greiða atkvæði aftur. 

Það mun koma hlekkur á heimasíðu félagsins þar sem félagsmenn komast inn á kosninguna með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Þessi hlekkur verður áberandi og á ekki að fara framhjá neinum.